
Okkar þjónusta
Skýjalausnir
Certus vinnur með Microsoft skýjalausnir. Hjá Certus er 10 ára reynsla af þjónustu við Microsoft lausnir.
Sharepoint skjalabrunnur Microsoft er afar fjölhæf lausn sem er aðgengileg um leið og skýjaþjónusta er virkjuð. Þessa þjónustu ættu allir viðskiptavinir Microsoft að nýta sér.
Skjalastýring
Þjónusta á vettvangi
Það skiptir máli að eiga samtal við viðskiptavini um hverjar þeirra áskoranir eru. Að leysa saman verkefni bætir á gæði lausna.
Gagnaflutningur
Þegar félög flytja sín gögn yfir í skýjalausnir er mikilvægt að nýta tækifærið og fara yfir skipulag og aðgengi. Að ná yfirsýn yfir gagnasöfn er mikilvægur þáttur í skilvirkum rekstri
GDPR
Lausnarmengi Microsoft býður upp á skilvirkar nálganir til gera félögum kleift að standast kröfur GDPR - Certus ehf veitir ráðgjöf við útfærslu á ferlum og skilgreiningu gagna
Ráðgjafaþjónusta
Upplýsingatækni er eins og önnur verkfæri til að auka afköst. Til að verkfærið henti
verkefninu þarf að skilgreina væntingar og lausnarmengi vandlega