top of page

Ráðgjöf fyrir minni og meðalstór fyrirtæki

Certus ehf hefur frá 2015 einblínt á að þjónusta íslensk fyritæki við val og innleiðingu á lausnum í upplýsingatækni og er mikið lagt í að nýta fjárfestingu í lausnum sem valdar eru.

 

Hjá Certus ehf starfar Björgvin Jónsson

​

Björgvin býr yfir 10 ára reynslu á sviði upplýsingatækni, kerfishönnunar og sérþekkingu á Microsoft umhverfinu og hefur verið sjálfstæður ráðgjafi í upplýsingatækni undanfarin ár.

 

Björgvin er með B.Sc í Rekstrarverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur 

​

bottom of page